Bækur um Skaftafell og tengt efni:

Leiðsögn um Vatnajökulsþjóðgarð. Hjörleifur Guttormsson, 2011 (á íslensku, ensku og þýsku).

Undir breðans fjöllum – Ljóð og lausavísur -. Þorsteinn Jóhannsson, Svínafelli, 2010.

Jöklar á Íslandi. Helgi Björnsson, 2009.

Skaftafell, Berggrunnskort. Mælikvarði 1:25.000. Jóhann Helgason, 2007.

Skaftafell í Öræfum, Íslands þúsund ár. Jack D. Ives, 2007.

Freysnes í Öræfum, Saga og Náttúrulýsing. Ragnar Stefánsson og Jóhann Helgason, 1997.

Leyndardómar Vatnajökuls, Víðerni, fjöll og byggðir. Hjörleifur Guttormsson og Oddur Sigurðsson, 1997.

Ragnar í Skaftafelli, Endurminningar og frásagnir. Helga K. Einarsdóttir, 1995.

Við rætur Vatnajökuls, Byggðir, fjöll og skriðjöklar. Hjörleifur Guttormsson, Árbók Ferðafélags Íslands, 1993.

Samgöngur í Skaftafellssýslum. Páll Þorsteinsson, 1985.

Skaftafell, Þættir úr sögu ættarseturs og atvinnuhátta. Þórður Tómasson, 1980.

Öræfasveit. Sigurður Björnsson frá Kvískerjum. Árbók Ferðafélags Íslands, 1979.

Vötnin stríð, Saga Skeiðarárhlaupa og Grímsvatnagosa. Sigurður Þórarinsson, 1974.

Vísindarit um Skaftafell – ýmis efni:

Helgason, J., Duncan, R.A., 2001. Glacial-interglacial history of the Skaftafell region, southeast Iceland, 0-5 Ma. Geology 29, 179–182.

Helgason, J., Duncan, R.A., 2013. Stratigraphy, 40Ar-39Ar dating and erosion history of Svínafell, SE-Iceland, submitted to Jökull.

Helgason, J., Duncan, R.A., 2013. Magnetostratigraphy, K-Ar dating and erosion history of the Hafrafell volcanics, SE-Iceland. To be submitted.

Huddart, D., 1994. Rock-type controls on downstream changes in clast parameters in sandur systems in southeast Iceland. Journal of Sedimentary Research Section A, Sedimentary Petrology and Processes, vol. 64 (2), 215-225. (Huddart rannsakaði Morsárdal).

Ives, J.D. and King, C.A.M., 1954. Glaciological observations on Morsárjökull, S.W. Vatnajökull, Part I: The ogive banding. Journal of Glaciology, 2 (16): 423-428.

Ives, J. D. and King, C.A.M., 1955. Glaciological observations on Morsárjökull, S.W. Vatnajökull, Part II: Regime of the glacier, present and past. Journal of Glaciology, 2 (17): 477-482.

Jón Jónsson, 1977-1978. Jarðhitinn í Jökulfelli, Náttúrufræðingurinn, 47-1, s. 44-46.

Noe-Nygaard, A., 1952-1953. Notes on the Nature of some indurated moraines in South Iceland, Geografisk Tidsskrift, 52.

Noe-Nygaard, A., 1956. Some liparite dykes fron Raudhellar in Morsárdalur, Iceland (Paper from IV Danish-Islandic Expedition). Dansk Geologisk Forening Meddelelser 13/2, 118-123. Köbenhavn.

Sigurður Þórarinsson 1952. Svigður á Morsárjökli. Jökull 2. 22–25.

Thome, K. N., 1968. Ein tertiärer (?) Tillit vom Jökulfell am Südostrand des Skeidarár-Gletschers in Island – Neues Jahrbuch für Geologie und Paläontologie, Monatshefte (7): 441-448, 5 Abb., Stuttgart.

Þorsteinn Sæmundsson, Ingvar A. Sigurðsson, Halldór G. Pétursson, Helgi Páll Jónsson, Armelle Decaulne, Matthew J. Roberts og Esther Hlíðar Jenssen, 2011, Bergflóðið sem féll á Morsárjökul 20. mars 2007 – Hverjar hafa afleiðingar þess orðið? Náttúrufræðingurinn, 81 (3–4), bls. 131–141.

Vinir Vatnajökuls