Morsárdalur (30. ág. 1986). Skeiðará fellur í tveimur kvíslum niður á sandinn, önnur leggst að Skaftafelli, hin fer niður flóðfarveg nokkru sunnar. Á þessum tíma rann mikið vatn undir Skeiðarárbrúna og varnargarðarnir gengdu mikilvægu hlutverki. Til að komast inní Morsárdal þurfti að ganga yfir Skaftafellsheiðina að Grjóthól. Þar var brú yfir Morsá sem áin átti til að rústa í vorleysingum. Nú má heita skotfæri inn í dalinn, að útfalli Skeiðarár eða skóginum í Bæjarstað, nú eða að Morsárjökli og í Kjósina inns í dalnum.

Flugmynd af mynni Morsárdals (LMÍ).

Vinir Vatnajökuls