Robert Duncan er prófessor við Oregon State University í Bandaríkjunum. Sérgrein hans er aldursgreining bergs. Ég hef átt samvinnu við Bob í mörg ár. Án aldursgreininga er ekki unnt að tímasetja atburði í jarðsögunni. Það er Robert Duncan að þakka að atburðir í jarðsögu Skaftafells eru nokkuð vel tímasettir.

Dr. Robert Duncan, sérfræðingur í aldursgreiningum. Mynd tekin í leiðangri til Nansenfjarðar á Austur-Grænlandi, 1995.

Vinir Vatnajökuls